Tuesday, October 16, 2007

Salon International 2007





Fór til London um helgina á hárgreiðslusýningu og var mjög gaman.
Fór á námskeið hjá Lee Stafford sem er einn helsti hárgreiðslumaður breta og svo á námskeið hjá Sasson.
Skemmtileg helgi og alltaf gaman að vera í London.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Sástu Abba?!

1:10 PM  

Post a Comment

<< Home