Sunday, August 19, 2007

SUMARBUSTAÐUR 16-19 agust 2007







Ég var upp í bústað frá fimmtudegi til sunnudags, rosa gott veður.
Maggi hljóp í Reykjavíkurmaraþoni 10 km og var 55 mín, alveg æði, svaka góður timi.
Við tíndum jarðaber,krækiber, rifsber og hrútaber.
Fór alla dagana í sund á Hvolsvoll og fór í göngu þar eftir sund með hundana, mjög skemmtilegur bær.
Maggi málaði mjög flotta mynd af Vestmannaeyjum.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Til hamingju með hlaupið Maggi. Flottur tími. Rosalega flott mynd líka! Kær kveðja, Ragga

3:13 AM  

Post a Comment

<< Home