N-hárstofa var með jólaboð á laugardaginn, ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Katrín og Halldór komu að sjálfsögðu og svo voru Ása og Eymundur ( endurskoðandi fyrirtækisins).
Þau komu til okkar í fordrykk og svo fórum við á Grillið á Hótel Sögu, mjög góður matur og alveg yndislegt kvöld.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home