Thursday, November 15, 2007

ÞU ERT ÞAÐ SEM ÞU HUGSAR

Ég ætla að fara á námskeið um helgina hjá Guðjóni Bergman, námskeiðið heitir "Þú ert það sem þú hugsar".
Þetta er rosa spennandi og hlakka mig mjög mikið til, búinn að lesa bókina og hún er auðlesin og skilmerkileg.
þetta verður vonandi uppbyggileg helgi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home