Friday, April 07, 2006

PETUR GAUTUR

Fórum á Pétur Gaut í þjóðleikhúsinu og er það mjög gott leikrit en ekki hægt að segja að það sé skemmtilegt en konfekt fyrir augað.
Svo tók ég mig til í dag og bókaði mig í ferð 21 júni á Hornstrandir í göngu og jóga ferð, farið verður í Hlöðuvik og gengið þar út frá. Vala vinkona ætlar að koma með og vonandi fleyri sem ég þekki.
Hlakka svo til.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home