Sunday, March 26, 2006

KJUKLINGARETTUR

Fékk uppskrift af rétti sem mig langar til að prufa.

6 stk bringur steiktar á pönnu með pipar( bara til að loka þeim.)
svo settar í eldfast mót

1/2 litri rjómi þeyttur
1 bolli saltnetur
2 bananar
1/2 flaska HEINZ CHILLI SÓSA
þetta allt sett saman og svo helt yfir kjúklinginn og bakað í 40 mín við 180 gráður.

EINFALT.

Brauð og salat borið fram með.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Ef þig vantar einhvern til að smakka þá bjóðum við okkur fram :-) Takk fyrir síðast annars. Gaman að fá ykkur í heimsókn.

1:06 AM  
Blogger gunnarasg said...

Takk sömuleiðis það var virkilega gaman og hef það í huga að bjóða ykkur í mat við fyrsta tækifæri.

3:02 AM  

Post a Comment

<< Home