Thursday, March 02, 2006

Vetrarfri






Nú er til siðs að taka sér vetrarfrí og gerði ég það og skrapp í bústaðinn.
Það var eins og á sumardegi, gengið á Dimon og heilsað upp á krumma.
Útsýnið frábært og svo nátturulega grillað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home