jol og aramot
Jæja þá er þetta allt að verða búið og hversdagsleikinn tekur aftur vold sem er mjög gott þó að það sé gott að
fá frí.
En það er ein hátið eftir sem er fertugsafmæli hennar Guggu.
Svo er það eitt að þó að það sé gaman af flugeldum þá er einn galli við það og er það að hundarnir verða svo hræddir að þeir skjálfa á beinunum og þurfti ég að vera með þá í fanginu megnið af ármótunum en þeir lifa þetta alveg af.
heimasíða þeirra er : www.hvuttar.moonfruit.com
0 Comments:
Post a Comment
<< Home