Monday, December 12, 2005

london


Fór til london á föstudag og kom heim í gær.Alltaf gaman að koma til london.
Borðuðum meðal annars shusi á ITZU sem er shusi-staður sem er með færibandi svo maður velur bara það sem manni langar í.Svo fórum við á söngleikinn MAMMA MIA sem er alveg æði og er búinn að sjá hann sex sinnum og altaf jafn góður.
Svo þegar ég kom heim fór ég á tónleika með ANTONY AND THE JOHNSSON í Fríkirkjunni í Reykjavík, mjög gaman og hefur söngvarinn svo spes rödd að annað eins er vart hægt að finna, einir af bestu tónleikum sem ég hef farið á.
Myndin er tekinn á Old Compton Street í SOHO.
heimasiða.
http://www.antonyandthejohnsons.com/

0 Comments:

Post a Comment

<< Home