jolin 2005
Fórum í bústaðinn og var það alveg æði en veðrið hefði mátt vera betra.
Fórum í göngu í skóginn hjá Tumastöðum og þar er svo há tré að þar inni var logn og gaman í komandi framtíð að kanna það svæði betur.
Svo þegar við komum í bæinn á annan í jólum þá komu Ragga og Guðbrandur til okkar og við gengum í kringum Vifilstaðavatn og er það mjög skemmtileg ganga, og svo hið árlega jóla-kaffi á eftir.
Rákumst á þenna líka fallega jólasvein.
1 Comments:
Flott erum við öll fjögur :-) Takk fyrir gönguna og kaffið.
Post a Comment
<< Home