Friday, January 13, 2006

Kominn vetur




Þá er kominn snjór og vonandi verður hann í nokkra daga það er svo bjart og fallegt að hafa hann.
Strákarnir eru ánægðir með snjóinn og fóru í útigallann og nutu þess að vera úti.
Nökkva finnst skemmtilegast að velta sér upp úr snjónum.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Þeir eru ekkert smá sætir ...

4:27 AM  

Post a Comment

<< Home