Wednesday, February 15, 2006

KLUKKAÐUR

Fjögur störf sem ég hef sinnt um ævina:
-unglingavinnan
-sjoppumaður
-vinna í fatabúð
-gangamaður(eins og gangasstúlka)

Fjórar kvikmyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
-Brokeback mountain
-the Bridges of Madison County
-a Walk in the Clouds
-Don Juan

Fjórir staðir sem ég hef búið á
- Reykjavík
- Garðabær
- Grafarvogur
-Fljótshlíð

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég elska að horfa á:
- Will og Grase
- Every body loves Reymond
- King of Queens
-Frends

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríi:
- Hornstandir
-Landmannalaugar
-Þórsmörk
-Kirkjubæjarklaustur

Fjórar vefsíður sem ég kíki á daglega:
-Mbl.is
-Spron.is
-Eitt litið bros
-Ævintýri á gönguför

Fjórir uppáhaldsréttir:
- Sushi
-mossarella og tómatar
-salad
-Hamborgari og franskar úr Hlíðargrilli (við viss tilefni)

Fjórir diskar sem ég get ekki lifað án:
-Antony and the Johnson(im a Bird Now)
-Cocorosy
-Sigurrós
-Antony and the Johnson(antony and the Johnson)

Fjórar bækur sem ég mæli með:
- Gæfuspor
-Hver er sinnar gæfu smiður
-Listin að lifa
-Betty

Fjórir staðir sem ég myndi frekar vilja vera á:
-Vinnunni
-Heima eftir vinnu
-Sumarbústað
-Úti í nátturinni

Fjórir bloggarar sem ég klukka hér með:
-Ragga
-Guðbrandur
-Ragga
-Guðbrandur
-Ég þekki ekki fleyri sem blogga. en samt gaman að fara inn að spennidbeltin.blogspot.com

4 Comments:

Blogger Ragga said...

Það gæti verið gaman að hafa vídeókvöld og horfa á uppáhaldsmyndirnar! Ég er sammála þér með brýrnar í Madison county, hún er mjög góð. Við erum á leiðinni á Brokeback Mountain. Ég gæti alveg hugsað mér að sjá hinar líka ...

2:44 AM  
Blogger Ragga said...

... ég er í stikki (stikk frí) :-) Þú gætir kannski prófað að klukka Kötu ...

2:46 AM  
Blogger Prentarinn said...

Það er reglulega gaman að lesa síðuna þína Gunni. Mér finnst gaman að vera klukkaður og er byrjaður að skrifa svörin, þau birtast fljótlega.

1:05 AM  
Blogger gunnarasg said...

það er gaman að fá komment, en ég þekki bara ekki fleyri sem blögga svo ég get varla klukkað fólk sem ekki bloggar.
svo þetta var meira svona grín að klukka ykkur tvisvar heldur en að þið þurfið að svara því, en samt gaman að Guðbrandur sé að undirbúa lista.
kveðja Gunnar Ásg.

11:58 PM  

Post a Comment

<< Home