ST. PETE
Vorum í st.pete beach í tvær nætur og hef ég ekki upplifað annað eins, veðrið,staðurinn,hótelið og allt.
Fengum herbergi með svölum og sjávarsýn á DON CESAR BEACH RESORT og vorum við trítaði eins og kóngar.
Maturinn var æði og strondin frábær til að fara að skokka og ganga og svo var líka mjög fín líkamsræktaraðstaða.
Svo var alveg rosa fín aðstaða til að fara í sólbað og vera í sjónum.
Florida er eins og ég held að himnarík sé.
Erum að hugsa að fara í UNIVERSAL STUDIO á morgun.
"ég held að þegar það er alltaf gott veður þá sé miklu betra að vera jákvæður og glaður"
"þegar þú faðmar einhvern blómstrar hún/hann og dafnar.
þegar einhver faðmar þig blómstrar þú og dafnar"
takk takk Gunnar.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home