Saturday, March 11, 2006

Orlando


jæja þá erum við komnir til Orlando og allt gengið eins og í sogu.
Fengum bílaleigubíl (BUICK) á vellinum og GPS tæki til að rata, og vorum komnir í húsið kl fjogur á ísl. tíma en ellefu hér.
þetta er alveg ótrulega fallegt hús með sundlaug og alveg frábær aðstaða í alla staði, vorum að hella upp á kaffi og svo forum við að kaupa í matinn á eftir.
hitinn er 20 gráður núna kl átta um morgun.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home