Monday, March 13, 2006

dagur 3 ORLANDO


þá er enn einn yndislegur sólardagur runnin upp og er eins og við séum í paradís, fór í göngu áðan og svo morgunmatur.
í dag ætlum við að fara til st. pete á strönd og gista þar eina nótt.
í gær grilluðum við t-bone steik og hef ég varla smakkað eins góða steik.
Við fórum í WALL MART og er það stæsta búð sem ég hef komið í, þar var hægt að fá allt milli himins og jarðar þar, og fyrsta skipti sem ég hef séð sjálfsafgreiðslu þegar maður borgar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home