Sunday, March 12, 2006

dagur 2 ORLANDO


Voknuðum frekar snemma og settumst út í frábæru veðri.
Fórum í Florida Mall í gær að kikja og var það mjög gaman.
Ætlum að kynna okkur næsta nágreni í dag meðal annars að fara í gongu og hjóla hér í hverfinu og svo auðvitað að nota sundlauginna hér í húsinu.
Það er allveg æðislegt veðrið og er spáð yfir 30 stiga hita í dag og á morgun.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Hljómar ekkert smá vel ... við öfundum ykkur núna :-) Njótið lífsins!

10:03 AM  
Blogger gunnarasg said...

takk fyrir það.

2:53 PM  

Post a Comment

<< Home