Friday, March 17, 2006

dagur 7 ORLANDO



það er ótrulegt hvað það er hægt að hafa gott veður dag eftir dag, þetta er hreint ótrúglegt.
Fórum í búðarráp í morgun og höfðum það svo gott við með mat og drykk (alveg frábært sushi hér)lestur góðra bóka og sólbaðs.
Svo höfum við morgundaginn til kl 13.00 en þá förum við út á völl til að komast heim og sjá litlu strákana okkar sem við erum búnir að sakna svo mikið.
það er ákveðið að við erum til í að leigja svona hús en ekki inn í Orlando heldur á strönd því það er bara hægt að fara í skemmtigarða og í mall sem er svoldið leiðigjarnt fyrir okkur en á strönd getur maður farið í gongu eða trimm og svo svamlað í sjónum, legið í sólbaði og haft það gott.
En gaman að bæta því í bankann fyrir REYNSLU.
p.s.
Gleði og hlátur, andleg upphafning (kæti, glaðværð,fögnuður, spenningur,alsæla). þetta hugarástand laðar að sér allt það góða í heiminum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home