Thursday, March 16, 2006

6. dagur ORLANDO


Hættum við að fara í UNIVERSAL STUDIO og fórum í FLORIDA MALL.
Forum svo í outlet með oll helstu merkin og keyptum okkur íþróttaföt fyrir næstu árin á MJÖG hágstæðu verði.
Komum svo hér í húsið og elduðum góðan mat og horfðum á Everybody loves Reymond og Seinfeld.
Er að lesa bók sem heitir "fleyri skyndibitar fyrir sálina" og þar er kafli um mátt friðar þar segir

LEYNDAMÁLIÐ
AÐ BAKI
ÖFLUGRI STARFSEMI
ER DJÚPUR FRIÐUR

DJÚPUR FRIÐUR OG
ÖFLUG STARFSEMI
ERU TVEIR PÓLAR
VELGENGNI

og til að finna djúpan fríð þá eru sex atriði til að styðjast við

-HUGLEIÐSLA
-ÞÖGN
-ÚTIVIST Í NÁTTURINNI
-ÆFING Í UMBURÐALYNDI
-BÆN
-HUGLEIÐSLA MEÐ HLJÓÐI

GÁ.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home