Thursday, March 30, 2006

VALA OG GUGGA KOMNAR HEIM


Frú Valgerður og Frú Guðbjörg eru komnar heim heilar og sælar.
Valgerður var í Pakistan á vegum Rauðakrossins á vinna í Musfarabad á spítala sem var inn á íþróttaleikvangi.
Sjúkrahúsið voru bara tjöld og hún bjó lika í tjaldi í tæpa fjóra mánuði svo það er gott fyrir hana og okkur að hún sé kominn heim.
Guðbjörg var í Kosovo á einhverjum fundi varðandi hjalparstarf eða eitthvað í þá áttina, og er reyndar að fara aftur til USA.
En það er gott að eiga svona góðar vinkonur sem eru alltaf boðnar og búnar í að hjápa öðrum og var gaman að þær gátu komið eina kvoldstund í mat til okkar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home