PASKAR 2006
Fórum á miðvikudag í heimsókn til bróðir hans Magga og fjölskyldu í Laugarás í Biskupstungum og gistum þar eina nótt í góðu yfirlæti.
Gengum meðal annars að Skálholtskirkju.
Fórum svo upp í bústað og var veðrið mjög gott allan timann, spiluðum m.a. Carasonne úti á palli í sól og blíðu.
Vöknuðum upp á laugardag við að jörðin var alhvít en það bráðnaði fljótt því það var svo gott veður.
Frábær helgi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home