Saturday, October 20, 2012

Sveitin 19.-20. okt

Það var fallegt og gott veður í gær en kalt, klakahrönglið  liðaðist niður ánna og falleg hljóð mynduðust frá ísnum.


Klakahröngl á Hvítá.

Sólin að koma upp í morgun.

Hekla í morgunsárið.

Nýji pallurinn í morgunsárið.

Maggi í heitapottinum, en ég var í smá aðgerð þannig að ég má ekki fara í pottinn næstu daga.

Það var smá ísing á pallinum í morgun.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home