Wednesday, March 18, 2009

London 13-16 mars 2009



Fórum til London um helgina, mjög gott veður og alltaf gaman að koma.
Gistum í Kensington og kynntumst hverfinu þar í kring.
Fórum á Feng sushi í Kensington High Street og á Henrys á Kings Road og fengum okkur nachos eins og okkur var ráðlagt..
Alveg ný sýn á London.
Fórum á tvo söngleiki, Priscilla og Thriller, báðir mjög góðir.
Fengum okkur sushi í Harvey Nichols eins og vanalega.
Frábær ferð.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home