Sunday, December 14, 2008

sumó des 2008






Fórum upp í sumó um helgina að safna kröftum fyrir loka-törnina í vinnu fyrir jólin.
Það var alveg frábært veður og fallegt. Fórum í sund á Hvolsvöll í fyrsta sinn eftir endurbætur á lauginni.
Lásum, spiluðum og borðuðum góðan mat.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home