Saturday, November 15, 2008

Matarboð


Fengum Röggu, Guðbrand og Gunna Sig í mat í gær. Mjög gaman að hittast eftir langt hlé. Harpa komst því miður ekki vegna þess að það var saumaklúbbur hjá henni.
Við skoðuðum myndir frá hvort öðru frá liðnu sumri og var það virkilega gaman að rifja upp og fá að sjá hvað þau gerðu skemmtilegt í sumar.
Notaleg stemming.

2 Comments:

Blogger Prentarinn said...

Kærar þakkir fyrir notalega samveru og góðan mat.

Guðbrandur & Ragga

1:44 AM  
Blogger gunnarasg said...

takk sömuleiðis mjög gaman að hittast og spjalla saman.
þið líka dugleg að koma jólastemmingunni í gang.
kv. Gunnar Ásg.

2:08 AM  

Post a Comment

<< Home