Sunday, November 09, 2008

Londonferð






Ætlaði að fara til London þessa helgi en vegna gengisins þá ákvað ég að fara frekar í Londonferð upp í bústað og hafa það huggó.
Var þar frá fimmtudegi til sunnudags í fallegu veðri en smá bleyta á laugardag.
Borðaði góðan mat og las mikið meðal annars bókina Glerkastalinn sem ég mæli með.
Hundarnir nutu þess að hlaupa út í nátturinni og hvíla sig á milli.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Frábært! Svona eiga Lundúnaferðir að vera :-) Við hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!

12:59 AM  

Post a Comment

<< Home