Sumó 10-12 okt
Fórum upp í sumó um helgina og var það æði eins og alltaf. Það eru komnir svo fallegir haustlitir.
Fengum mjög gott veður á laugardag, fórum í sund á Hellu og svo fengum við kaffi og nýbakað brauð hjá Steinunni og Ísólfi, alltaf gaman að hitta þau.
Fórum svo í göngu, borðuðum góðan mat, og ég gat hlustað á nýju yoga diskana mína.
Skemmtileg og góð helgi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home