Helgin 9-10 agust 2008
Fórum upp í bústað á laugardagsmorgun í góðu veðri.
Fórum í sund, berjamó, göngu og fl.
Ungarnir í hreiðrinu eru orðnir svo stórir að þeir verða líklega farnir úr hreiðrinu næst þegar við komum austur.
Bjó til krækiberjahlaup sem heppnaðist mjög vel.
Það var svo flott að sjá sólina á þríhyrningi eins og sést á myndinni.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home