Tuesday, September 23, 2008

myndir úr kundalini náminu





Fyrsta helgin í náminu er búinn og var alveg æði.
Byrjuðum kl 5.30 laugardag og sunnudag á SHADANNA sem er morgun ástundun í c.a tvo og hálfan tíma.
Svo var kennt frá níu til sex alla dagana.
Auður og Guðrún halda utan um námið hér heima er fáum erlenda kennara allar helgarnar.
Rosa spenntur fyrir komandi vetri.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Hljómar spennandi Gunni. Ég verð að fá að heyra meira um þetta. Ef þú mátt taka með þér gest einhverntíman þá máttu bjóða mér :-) (uh ... ef þig langar :-) ).

3:55 AM  

Post a Comment

<< Home