Saturday, November 15, 2008

Lilja og Stefan


Lilja skólasystir hans Magga kom í heimsókn með Stefán son sinn að kikja á hundana sem hann er búinn að tala um síðan þau fengu jólakortið í fyrra.
Nóa og Nökkva fannst mjög gaman að fá hann í heimsókn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home