Tuesday, November 18, 2008

Matarboð



Fengum góðan hóp að fólki í mat til okkar, þakkargjörðarhátíð í fyrri kantinum.
Kristján, Gilla, Kata , Dóri , Snorri og Stína.
Mikið gaman og mikið spjallað. Fengum að sjá dansspor frá Snorra og Stínu og Kristjáni og Gillu.
Svo æfðu sumir sig í að fara í brú.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home