Thursday, December 04, 2008

Fyrsta Des Boð

Þóra Jenný bauð okkur í fyrsta des boð á mánudaginn frá fimm til sjó.
Einstaklega gott, fallegt og skemmtilegt boð.
Snorrri og Stína, Kári og Rannveig, Gugga og Jóhanna auk okkar og svo þóra voru mætt.
Nú er bara að standa við það að þetta verði árlegur viðburður.
Takk fyrir okkur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home