Monday, March 02, 2009

5. Yoga helgin




Þá er fimmta yoga helgin í kennaranáminu búin.
Hún var mjög fín eins og allar hinar helgarnar.
Kennarar voru Satya Kaur og Sohan Kaur.
Mjög spennandi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home