Sunday, December 28, 2008

2008 jólinn





Vorum í Laugarási í Biskupstungum um jólin. Þokkalegt veður, snjór yfir öllu á jóladag en milt veður.
Fórum í góða göngutúra með strákana og skoðuðum nánasta umhverfi.
Lásum,borðuðum,spiluðum og horfðum á DVD. Maggi bjó til hnetusteik sem smakkaðist rosa vel, fengum uppskriftina frá Sollu grænu úr Hagkaupsbók, grænmetisréttir.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home