Fórum upp í sumó um helgina í alveg æðislegu veðri.
Fórum í göngur,sund, lásum, þrifum og horfðum á sjónvarpið.
Veðrið var alveg æði og gátum við verið út á palli í sólbaði.
Hundunum fanst skemmtilegast að fara í eltingarleik í snjónum og nutu sín mjög vel.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home