Sunday, December 23, 2007

Þorláksmessa 2007





Erum í sveitinni í yndislegu veðri. Stillt og snjór yfir öllu.
Búinn að fara í pottinn og fá mér kaffi.
Gott að vera hér í rólegheitunum og slaka á eftir törnina í des.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home