Saturday, December 15, 2007

JOLASTEMMING




Fór á jólahlaðborð með Völu ferðafélaga mínum, góður matur og drykkur.
Vala skutlaði mér svo á Laugarveginn og ég gekk niður hann í mikilli jólastemmingu.
Hitti á Arnar og hann bauð mér í einn drykk og svo hitti ég Svölu og Irisi og soninn.
Fór svo í Iðu og fékk áritaða bók handa Magga ( má ekki segja hvaða bók ef Maggi skildi slysast til að kikja á bloggið).
Tók svo bíl heim og fór í rómó göngu með hundana.
Skemmtilegur dagur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home