Saturday, December 15, 2007

Kalkunaboð


Á síðasta sunnudag þá elduðum við kalkún og buðum Hreini, Ingibjörgu, Kjartani og Lofti (Erna er í London).
Alltaf gaman að hittast og ekki spillir að fá góðan mat.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home