gunnarasg
Sunday, December 23, 2007
jólamyndir 2007
Fórum í dag í ferð á Selfoss að versla og svo fórum svo austur að kikja á bústaðinn eftir allt rokið sem er búið að vera að undaförnu, allt í góðu standi þar.
Erum svo búnir að spila Carcassonne og lesa á milli þess að fá sér eitthvað gott að borða.
posted by gunnarasg at
10:48 AM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
gunnarasg
View my complete profile
Previous Posts
Þorláksmessa 2007
JOLASTEMMING
Sörur
Kalkunaboð
Vetrarmyndir
LONDON 29/11-2/12 2007
Myndir af Pabba
Frabær helgi
dagur 3
dagur 2
0 Comments:
Post a Comment
<< Home