Sunday, December 23, 2007

jólamyndir 2007

Fórum í dag í ferð á Selfoss að versla og svo fórum svo austur að kikja á bústaðinn eftir allt rokið sem er búið að vera að undaförnu, allt í góðu standi þar.
Erum svo búnir að spila Carcassonne og lesa á milli þess að fá sér eitthvað gott að borða.










0 Comments:

Post a Comment

<< Home