Monday, December 24, 2007

Aðfangadagur 2007



Nú er aðfangadagur upprunnin, það snjóar og snjóar, mjög jólalegt.
Fórum í göngu aðan með hundana og fanst þeim ekki leiðinlegt að hafa snjóinn, veltu sér upp úr honum og nutu þess að vera úti.
Erum núna að undirbúa matinn og gera allt klárt fyrir jólahátiðina. Erum að hugsa um að fara í messu í Skálholti á eftir. Hundarnir eru að hvíla sig og láta fara vel um sig í sófanum.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home