Saturday, November 10, 2012

Tíu góð ráð fyrir lífið.


Tíu góð ráð fyrir lífið.

Ef þú vilt vaxa þá þarftu að ljóma, þú þarft virðingu, þú þarfnast alls - þá þarft þú bara að fylgja 10 reglum lífsins.

1. Hlusta.
2. Hafa samkennd með öðrum manneskjum.
3. Ræða og tala saman.
4. Komast að sameiginlegum skilningi.
5. Gera áætlun: hún verður að vera gangkvæm og þú þarft að skilja hvað gerist.
6. Halda samræðunni gangandi.
7. Meta stöðuna.
8. Ná markmiðum.
9. Skiptast á kveðjum.
10. Vera þakklátur.

Þetta eru ráð fyrir alla til að fara eftir, þetta eru 10 góð ráð til að komast áfram í lífinu.

Fengið frá Golden Tempel.
www.3ho.org

0 Comments:

Post a Comment

<< Home