Saturday, November 10, 2012

4.-10. nóv 2012

Þetta er búin að vera skemmtilega vika og gott að vera kominn heim í sveitina. Ég fór á óperuna í Hörpu, Il Trovatore, síðasta sunnudag með Mömmu, Dóru, Pétri og Hennu og bauð þeim í mat á Urðarstíg á undan í japanskan kjúklingarétt. Á fimmtudag fór ég með Magga og Völu á Bastarða í Borgarleikhúsinu sem var alveg frábær sýning. Við fórum á undan og fengum okkur að borða í Portinu.  Það er gaman að fylgjast með gæsunum hér á Hvítánni sem koma saman í hundraða tali á kvöldin.

Fallegt þegar sólin kom upp í morgun.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home