Sunday, October 28, 2012

Sadhana 28. okt

Fór í Sadhana í morgun kl 5.30 í Skálholti. Þar var hópur í kennaranámi í kundalini yoga á vegum Guðrúnar  Darshan. Gaman að hitta Shiv aftur og vera með í þessu fallega umhverfi.

Veðrið í morgun var alveg æði, fallegt og kyrrt og fullt tungl á morgun :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home