Sunday, July 29, 2012
Sunday, July 22, 2012
Góð heimsókn
Fengum Halldór, Laulua og Alexiu í heimsókn. Þau komu og borðuðu með okkur og gistu svo um nóttina. Alexía var mjög ánægð með stóra sjónvarpið en fannat gott að standa alveg við það. |
Alexía og Nökkvi náðu vel saman en Nökkvi var samt soldið til baka ekki vanaur svona hressri stelpu. |
Dóri, Laulau og Maggi. |
Saturday, July 21, 2012
Sunday, July 15, 2012
Vörðufell og Úlfsvatn
Fórum í létta morgungöngu upp á Vörðufell og gengum í kringum Úlfsvatn. |
Séð yfir að Hestfjalli og Ingólfsfjalli. |
Blóðbergsbreiður. |
Við að nálgast Úlfsvatn. |
Nökkvi var alsæll að drekka úr Úlfsvatni og vildi helst fara úti það. |
Nestispása þegar við vorum komnir hringinn í kringum vatnið. |
Tveir góðir. |
Útsýni yfir Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul. |
Þegar við komum heim fórum við aðeins í garðinn að setja niður fleiri tré og tyrfa. |
Settum niður Strandavíðir til að búa til skjól fyrir annan gróður. |
Sunday, July 08, 2012
Frábær dagur í sveitinni.
Byrjuðum daginn á að ganga á Vörðufell í mildu og góðu veðri. Maggi kom með hressingu handa okkur öllum og kunni Nökkvi vel við að fá vatnssopa á toppinum. |
Maggi og Vala. |
Hreinn og Ingibjörg komu svo til okkar seinnipartinn og við skáluðum fyrir nýja pallinum. Fengum þennan fallega kælipoka í gjöf frá Hreini og Ingibjörgu. |
Hreinn, Vala, Gunnar og Ingibjörg |
Maggi, Ingibjörg, Vala og Hreinn. Vorum með kjúklingavængi í piri piri og svo önd og meðlæti. |
Svo kom þyrlan örugglega með ljósmyndara! að ná mynd af okkur á nýja pallinum :-) |
Saturday, July 07, 2012
Friday, July 06, 2012
Thursday, July 05, 2012
Brunch hjá Pétri og Hennu í bústaðnum.
Pétur og Henna buðu okkur í brunch í morgun, fengum nýbakað brauð og súkkulaðiköku með rjóma. Mjög gaman og gott. Sátum svo úti í góða veðrinu og spjölluðum saman. |
Nökkvi og Lilla voru mjög ánægð með hvort annað og léku sér allan tímann. Nökkvi var hress og kátur þó svo að hann hafi verðið svæfður í gær og tannhreinsaður og fjórar tennur teknar. |