Saturday, May 05, 2018

Matarklúbbur hjá Snorra og Krístínu 28. april 2018

Það var Ítalskt þema vegna þess að megnið að klúbbnum er að fara saman til Ítalíu í sumar .

Káta, Kristján, Gilla og ég, ef mig skildi kalla ;-)

Maggi, Gilla , Þorri, Kata, Halldór, Guðný og Kristján.

Rísotto, einn að fjórum forréttum.

Mossarella og tómatar.

Spagetti bolognese og svo var carpatso ( gleymdi að taka mynd )

Einhver dýrindis steik sem ég kann ekki að segja frá hvað er .
Antipasta.
Einn spenntur að samkka.
Kristín að útbúa risotto.
Gin fordrykkur, allar sortir :-)
Ég að athuga hvort ekki sé allt ok í eldhúsinu.
Allur hópurinn saman komin með gestgjöfum.
Kata, Stjáni og Gilla.
Guðný, Þorri og Maggi.

Eftirréttur.






0 Comments:

Post a Comment

<< Home