Saturday, May 05, 2018

Leikhúsveturinn 2017-1018.

Óvenju skemmtilegur vetur í leikhúslífi okkar. Fórum á Himnaríki og helvíti í janúar og svo erum við búnir að fara á Rocky Horror og Fólk, staðir og hlutir auk þess að hafa farið á Sýningin sem klilkkar. Svo fórum við líka á Slá í gegn í Þjóleikhúsinu. Hér erum við í hópi góðs fólks á B5 sem fór með okkur á Slá í gegn.

Eftir sýninguna Slá í gegn þá fórum við á Hverfisbarinn og líka á barinn á Geira smart.

Barinn á Geira smart er mjög notalegur og fínn.

Nema hvað ???

Frábær sýning.



Sviðið á sýningunni sem klikkar :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home