Helgin 28.-30 okt
Fórum austur á föstudegi og vorum fram á sunnudag í heimssókn hjá Ingibjörgu og Hreini.
Fórum um sveitirnar í kring á laugardegi og skoðuðum meðal annars fossin Faxa og skoðuðum líka heitu laugina í Hruna rétt hjá Flúðum. Svo borðuðm við veislumat bæði kvöldin og fórum út í húsið okkar skoðuðum nýja parketið og flísalögnina, nú fer að styttast í að við flytjum inn.
Fórum um sveitirnar í kring á laugardegi og skoðuðum meðal annars fossin Faxa og skoðuðum líka heitu laugina í Hruna rétt hjá Flúðum. Svo borðuðm við veislumat bæði kvöldin og fórum út í húsið okkar skoðuðum nýja parketið og flísalögnina, nú fer að styttast í að við flytjum inn.