Sunday, October 02, 2011

Sitges sept 2011

Fórum í frí til Sitges og vorum þar i viku i góðu veðri og nutum þess i botn.
Hittum Inga Þór og vorum heilmikið með honum. Gistum a Calipolis sem var mjög gott og þægilegt.
Vorum svo tvær nætur i lokin London og fengum mjög gott veður þar.










0 Comments:

Post a Comment

<< Home