Gay Pride 2011
Fórum á Gay Pride, byrjuðum á að kikja á gönguna með Elísabetu og Grétari og fórum svo á Arnarhól að kikja á skemmtiatriðin. Fengum svo Elísabetu, Grétar, Þóru Jenný, Hönnu Stínu og Guðmund til okkar í format og svo fórum við á Sjávargrillið og svo reddaði Palli okkur á Nasa, það var mjög gaman þar og fullt af fólki á öllum aldri en varð fljótt mjög troðið þannig að við sáum skemmtiatriðin og fórum svo enda komið langt fram yfir háttatíma.
Frábær dagur.
Frábær dagur.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home