Sunday, June 12, 2011

Matarklúbbur hjá Guðný og Þorra

Fórum á föstudag í matarklúbb til Guðnýar og Þorra. Mjög skemmtilegt kvöld og góður matur. Spænskur saltfiskréttur í forrétt og grillaðar lambalundir og rib eye í aðalrétt og svo Pavlova í eftirrétt. Frábært kvöld.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home