Sunday, June 05, 2011

Sitges í maí

Fórum í nokkra daga til Sitges með Völu vinkonu. Flugum í gegnum London til Barcelona og stoppuðum aðeins í London til að fá sushi og njóta þessarar skemmtilegu borgar.
Leigðum frábæra penthouse íbúð á besta stað í Sitges með útsýni yfir ströndina.
Frábær ferð og nú tekur alvaran við og förum á fullt að flytja og standsetja húsin okkar.










0 Comments:

Post a Comment

<< Home